Uppi bar

Upplifanir

Uppi sérhæfir sig í einstöku úrvali vína og er mjög breytt úrval í boði. Vínþjónar Uppi geta haldið fræðslu um vín fyrir smærri eða stærri hópa. Einnig er hægt að sníða sérstaka pakka fyrir hópefli sé þess óskað.

Til að bóka í Upplifanir er hægt að senda tölvupóst á netfangið [email protected]
eða hringja í síma 571-8788.

Hér er hægt að skoða hvaða upplifanir eru nú þegar í boði.