Hittingur á UPPI

Fyrir stærri hópa mælum við með að láta vita af komu ykkar
svo við getum hugað að því hvort við eigum laust svæði.

Einnig er hægt að bóka í kvöldverð.

Á UPPI er lögð áhersla á að bjóða upp á andrúmsloft þar sem má njóta stundar saman að kveldi og fram eftir nóttu, yfir glasi af víni í góðum félagsskap. Vín og drykkir eru sérvalin af vínþjónum Uppi þar sem gæðin eru í fyrirrúmi.

Vínþjónar UPPI eru sífellt í leit að spennandi nýjungum og upplifunum fyrir gesti sína. Einn stærsta vínseðil landsins má finna á Uppi og margir eðaldrykkja seðilsins eru einungis fáanlegir hjá okkur.

Framundan á UPPI

Í dag

Gallerí